Sundlaugin í Laugaskarði er að stofni til 70 ára gömul á þessu ári (2008) en núverandi hús er byggt á sjöunda áratug síðustu aldar. Laugin er 50 m löng og á pottasvæðinu er mjög skjólsælt og góð aðstaða. Laugin þykir einhver sú besta á landinu.
Ljósmyndari: EHO | Staður: Hveragerði | Tekin: 19.7.2008 | Bætt í albúm: 19.7.2008
Athugasemdir
Engar athugasemdir hafa enn verið skráðar um þessa færslu.